Velkomin á kvikusíður The Document Foundation

From The Document Foundation Wiki
Jump to navigation Jump to search

Atburðir

Skoða atburði.

Síðustu fréttir

Skoðaðu nýjustu fréttir um LibreOffice á samfélagsblogginu:

Veittu okkur stuðning!

DonateBanner
Upplýsingar á íslensku

Þýðingar

LibreOffice er til á íslensku. Þýðingarnar fara fram á https://translations.documentfoundation.org/is/.
Nánari upplýsingar má finna á póstlistunum openoffice@openoffice.is og translation-team-is@lists.sourceforge.net, á þeim síðarnefnda hægt er að senda póst án þess að skrá sig.

Hjálparskjöl

Leiðbeiningarvefur Menntaskólans í Reykjavík um LibreOffice og annan frjálsan hugbúnað.

Þessi listi mun vonandi lengjast eftir því sem þróun LibreOffice vindur fram.

LibreOffice 7.2.5

LibreOffice 7.2.5 er nýjasta útgáfan með flestum þróuðustu eiginleikunum. Aftur á móti er 7.1.8 íhaldssama útgáfan.

LibreOffice 7.1.8

Öruggt til notkunar í krefjandi vinnslu fyrir flesta notendur og fyrirtæki.

Svörun / Umsagnir / Meðvirkni

Teymi