Velkomin á kvikusíður The Document Foundation

    From The Document Foundation Wiki
    This page is a translated version of the page Main Page and the translation is 56% complete.
    Outdated translations are marked like this.
    Upplýsingar á íslensku

    Þýðingar

    LibreOffice er til á íslensku. Þýðingarnar fara fram á https://translations.documentfoundation.org/is/.

    Nánari upplýsingar má finna á póstlistunum openoffice@openoffice.is og translation-team-is@lists.sourceforge.net, á þeim síðarnefnda hægt er að senda póst án þess að skrá sig.

    Hjálparskjöl

    Leiðbeiningarvefur Menntaskólans í Reykjavík um LibreOffice og annan frjálsan hugbúnað.

    Þessi listi mun vonandi lengjast eftir því sem þróun LibreOffice vindur fram.

    Síðustu fréttir

    Skoðaðu nýjustu fréttir um LibreOffice á samfélagsblogginu:

    Contribute

    Svörun / Umsagnir / Meðvirkni

    Veittu okkur stuðning!

    DonateBanner

    LibreOffice 24.8.0

    LibreOffice 24.8.0 er nýjasta útgáfan með flestum þróuðustu eiginleikunum. Aftur á móti er 24.2.6 íhaldssama útgáfan.

    LibreOffice 24.2.6

    Öruggt til notkunar í krefjandi vinnslu fyrir flesta notendur og fyrirtæki.

    Upcoming releases

    • LibreOffice 24.8: August 2024

    see more at our ReleasePlan.

    Long-term support

    Long-term Service Agreements through Ecosystem Partners